Fiat Ducato – Einn mest seldi sendibíll í Evrópu

Fiat Ducato – Einn mest seldi sendibíll í Evrópu

Fiat Ducato – Einn mest seldi sendibíll í Evrópu

Fiat Ducato er einn mest seldi sendibíllinn í Evrópu í sínum stærðarflokki. Vel á þriðju milljón eintaka hafa verið seld og er hann til í fjölmörgum útfærslum og er með einstaklega sparneytnar, en öflugar vélar.

Helsti staðlabúnaður:
2,3 lítra dísel, 140 hö., 6 gíra sjálfskiptur, framdrif, rafdrifnar rúður, rafdrifnir hliðarspeglar, hiti í ökumannssæti, fjarstýrðar samlæsingar, aksturstölva, Bluetooth fyrir síma og tónlist, vinstri hliðarhurð, 11,5 m3 flutningsrými – 5 ára ábyrgð.